Stjórnsýsluúttekt í Ölfusi

 In Fréttir

RR ráðgjöf hefur tekið að sér að gera úttekt á stjórnsýslu Sveitarfélagsins Ölfus.

Í verkefninu felst að greina stöðu og virkni gildandi skipurits og meta þörf fyrir breytingar á skipuriti og verkferlum með það fyrir augum að bæta þjónustu, gera rekstur skilvirkari og skýra ábyrgðasvið.

Verkefnisstjóri er Róbert Ragnarsson

Recent Posts