Móttaka á Landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga

 In Fréttir

RR ráðgjöf bauð sveitarstjórnarfólki á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga til móttöku í Ketilhúsi Listasafns Akureyrar. Í móttökunni gafst sveitarstjórnarfólki tækifæri til að ræða verkefni og hagsmunamál sveitarfélaga í glæsilegu umhverfi Listasafns Akureyrar.

Róbert Ragnarsson, Bryndís Gunnlaugsdóttir og Páll Björgvin Guðmundsson tóku á móti gestum og veittu ráð og léttar veitingar.

Recent Posts